Stöðubrotsgjald
Gjaldskrá Bílastæðasjóðs Suðurnesjabæjar
- Almennt stöðubrot er 15.000 kr. en lækkar í 13.900 kr. ef greitt er innan 3 daga.
- Stöðubrotsgjald – bílastæði fatlaðra er 25.000 krónur en lækkar í 23.900 ef greitt er innan 3 daga.
- Séu gjöldin greidd innan 14 daga frá álagningu gilda ofangreindar fjárhæðir, en hækka eftir það um 50%, sbr. 5. mgr. 109. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Sé gjald enn ógreitt þegar 28 dagar eru liðnir frá álagningu, hækkar það um 100% frá upphaflegu gjaldi, án tillits til staðgreiðsluafsláttar og undangenginnar 50% hækkunar eftir 14 daga, sbr. 6. mgr. 109. gr. umferðarlaga nr. 77/2019.
Uppfærð gjaldskrá vegna stöðvunarbrota í Suðurnesjabæ stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=82f4c7dc-7f2c-44db-8168-6b0def88679e